top of page

Taka inn bætiefni

Updated: Jun 14, 2022

Það getur verið gagnlegt að taka inn vítamín og bætiefni, einkum þegar heilsu er náð aftur eftir mikið umhverfisálag.


Þegar líðan er orðin nokkuð stöðug eftir umhverfisveikindi, eða þegar meiningin er að fyrirbyggja heilsubrest vegna umhverfisáreitis, hafa ákveðin vítamín gefið góða raun.

Þessi vítamín eru kjörin forvörn til daglegrar inntöku:

  • C vítamín liposomal form

  • D vítamín

  • B12 - methylcobalamin, hydroxocobalamin eða adenosylcobalamin form

  • B9 - folinic acid eða methylfolate


Eins getur haft áhrif að taka bætiefnarispur til að hreinsa líkamann inn á milli. Sjá frekari umfjöllun um bætiefni fyrir uppbyggingu og endurheimt hér á vefsíðunni.


Comments


Til að ganga í samtökin - sendu okkur beiðni!

Árgjaldið er ISK 2900 – Hjartans þakkir fyrir stuðninginn!

bottom of page