Huga að mataræði
- Samtök um áhrif umhverfis á heilsu
- Apr 5, 2022
- 1 min read
Updated: Jun 14, 2022
Það sama gildir um forvarnir og endurheimt þegar kemur að mataræði.
Hreint mataræði með lítið unnum hráefnum og án aukaefna eða bólgumyndandi innihalds er jafnframt góð forvörn við umhverfisveikindum og það hjálpar til við að endurheimta heilsuna eftir veikindi.
Þegar þolandi langvarandi umhverfisáreitis hefur náð ákveðinni endurheimt, geta vissar fæðutegundir sem viðkomandi hefur ekki þolað áður, orðið þolanlegar aftur.
Sjá umfjöllun hér á vefsíðunni um uppbyggingu og endurheimt með mataræði.
Comments